Verðskrá allra tækja og bíla

Verðskrá – Öll verð eru án virðisauka:

Kranabíll Volvo FM 440  
Ein klst án manns 21.000
Dagvinna kranamanns 9.709
Næturvinna kranamanns 17.190
Stærri verkefni er hægt að semja um

Spjótin.  ATJ 180 og ATJ 160
Einn dagur án manns 30.903
Vikuleiga 119.693
Mánaðarleiga  430.112

Skæralyfta
Einn dagur án manns 12.000
Vikuleiga 46.478
Mánaðarleiga  167.018

Stór skotbómulyftari
Einn dagur án manns 45.000
Vikuleiga 174.293
Mánaðarleiga  626.316

Vörubíll Volvo 240F
Erum ekki alveg búnir að hugsa það, það má hafa samband við okkur.
Verður bara leigður án manns.

Sogskálar  (Til að lyfta einingum, rúðum ofl – allt að 600 kg)
Dagsleiga 16.156
Vikuleiga 62.575
Mánaðarleiga  224.861