Leiga á ýmsum tækjum

Við eigum nokkur tæki sem við leigjum út.
Kranabíll Volvo FM – Mynd hér og smá myndband líka.
Spjót: Manitou ATJ 180 – Mynd hér
Spjót: Manitou ATJ160 – Mynd hér
Skæralyfta: Mynd hér
Stór skotbómulyftari: Manitou MT 1440 – Mynd hér
Vörubíll: Volvo 240F – Mynd hér

Verðskrá 2025 Hér


Sýnishorn:

Hér er þetta í aksjón

Miðað við að tækin séu tekið hjá okkur. Ef það þarf að flytja hana þá bendum við á Ragnar og Ásgeir eða aðra sem sinna slíkum verkefnum. Verð skv samkomulagi, þar sem hlutfallslega dýrara er að taka tækin í einn dag en ódýrara ef þau eru tekin til lengri tíma.