Vörur

Við getum flutt inn vörur frá Póllandi . Nánast hvað sem er.
Þá gerist það svo:
Viðkomandi lætur okkur fá lista yfir hvaða vöru hann vill fá verð í. Við finnum verðið, með flutning og öllu, komið til Íslands. Ef viðkomandi er sáttur þá pöntum við vöruna, ef hún er dýr þá gætum við beðið um innborgun.
En við viljum taka skýrt fram, við erum þá ekki að selja vöruna, við erum bara að fá verð í kostnað ofl við að koma vörunni til Íslands. Við berum ekki ábyrgð á vörunni, ekki fremur en flutningsaðili, svo sem Eimskip. Við berum ábyrgð á því að rétt vara komi á því verði sem við gáfum upp. Og hún komi heil.


Lyftara dekk:

BKT PL801 12PR 7,00-12  - 21,237kr

BKT RimGuard 10PR 6,00-9 - 15,912KR

LED Vespa PRO Götuljósir :


40W 5600L 4000K IP66 - 9,738kr m/vsk

60W 8400L 4000K IP66 - 12,230kr m/vsk

100W 9800L 4000K IP65 - 15,892kr m/vsk


Inni loftljósir


MARY 12W IP44 - 1,995kr m/vsk

Orlando 18W IP44 - 2.604kr m/vsk

RL Limbus 20W IP44 - 4161kr m/vsk

Orlando 24W IP44 - 2,975kr m/vsk



Haier varmadælur:

3,5Kw - 157,254kr m/vsk

5Kw - 205,420kr m/vsk

7Kw - Uppseld

Sérpöntun möguleg i annar stærð

LED Loftljós:

20W 60cm 4000K - 2,995kr m/vsk

36W 120cm 4000K - Uppseld

60W 150cm 4000K - 5,995kr m/vsk

VEGG ljósir

ENYE LED 3W 170lm IP65 - Uppseld

PERSO 2x5w G9 IP65 - Uppseld

INEZ 2x35w GU10 IP54 - 2,980kr

OVAL LED 9w IP65 - 2,335kr

Vinnuföt

Buxur grá - 13,998kr

Úlpur grá - 14,998kr

Úlpur Drogowiec - 14,998kr

Úlpur Portwest 4x1 - 19,999kr




Rafmagsnúru 25m - 10.989kr m/vsk

Rafmagsnúru 50m - Uppselt

Kastarar :

SMD 30w - 1.484kr

   KOBI LED 30w með skynjari - 4,933kr

  KOBI  LED 50w með skynjari -5.682kr

Tiga 2x50w - 9.133kr

Nexus PRO 100w  - 15,259kr

Nexus PRO UFO 100w - 20,276kr



Sjönvarp veggfestingar

Breytaleg 32"-75" - 7.175kr

Fast 32"- 65" - Uppseld


Hillur

FunFit 180x90x30  - 7.103kr

Lagary 3000x1000x5000  - Uppseld

RF palla skrúfur

Eurotec 4x50 200stk - 2.238kr

Eurotec 4x50 500stk - 4.180kr

PFS 5x70 200stk - 2.895kr

Slippirokur

Matabo WEV 11-125 Quick - 24,990kr

Metabo Wev 15-125 Qiuck HT - 39,990kr

Sauna tunnur og aukahlutir :

200x200 8KW Harvia ofn með öll - 579,973kr m/vsk

Harvia ofn 8KW - Uppseld

Harvia sauna öfn stein 5-10cm 20kg -  6,966kr m/vsk




Einnig er hægt að panta saunatunnu í öðrum stærðum

Dekk:

Vörubíladekk, jeppadekk, dráttarvéladekk, lyftaradekk, o.s.frv.
Öll stærri og dýrari dekk.
Okkar reynsla er að á þessum dekkjum er mikill verðmunur. Getum útvegað frá hvaða framleiðanda sem er.

Góð ráð:

Ein besta leiðin til að leita að vörum er að fara á Google Chrome vefinn og fara inn á síðuna: allegro.pl Þegar komið er inn á síðuna má fá nokkuð góða þýðingu á henni með því að hægri smella músarhnappnum hvar sem er á síðunni og velja „Tranlate to English“ Þessi síða er svona Pólskt Amazon
Byggingarvörur; þessi síða er fín: 
Leroy Merlin og þessi líka; Castorama