Vörur

Við getum flutt inn vörur frá Póllandi fyrir fólk. Nánast hvað sem er.
Þá gerist það svo:
Viðkomandi lætur okkur fá lista yfir hvaða vöru hann vill fá verð í. Við finnum verðið, með flutning og öllu, komið til Íslands. Ef viðkomandi er sáttur þá pöntum við vöruna, ef hún er dýr þá gætum við beðið um innborgun.
En við viljum taka skýrt fram, við erum þá ekki að selja vöruna, við erum bara að fá verð í kostnað ofl við að koma vörunni til Íslands. Við berum ekki ábyrgð á vörunni, ekki fremur en flutningsaðili, svo sem Eimskip. Við berum ábyrgð á því að rétt vara komi á því verði sem við gáfum upp. Og hún komi heil.

Hér er lítið sýnishorn af þeim vörum sem við höfum verið að flytja inn:

Útihúsgögn;



Varmadælur:

Úti og inniljós:

Skápar, verkfæraskápar ofl.

Ein besta leiðin til að leita að vörum er að fara á Google Chrome vefinn og fara inn á síðuna: allegro.pl Þegar komið er inn á síðuna má fá nokkuð góða þýðingu á henni með því að hægri smella músarhnappnum hvar sem er á síðunni og velja „Tranlate to English“ Þessi síða er svona Pólskt Amazon
Byggingarvörur; þessi síða er fín: Leroy Merlin og þessi líka; Castorama