Bobbingar

Við smíðum bobbinga fyrir togara. Við munum flytja inn gúmmí í þá og við munum birta myndir af þeim þegar fyrsta sending kemur til okkar, sem verður líklega í lok mars 2020. Þannig að þessi síða er rétt í undirbúning ennþá…

Viðbót; gúmmíið af fyrstu prufunni er komnar. Við erum að smíða fyrsta Bobbinginn sem fer um borð í Runólf SH. Það verður spennandi að sjá hvernig það kemur út. Hér eru myndir af vörunni.